No.10 Aboukir  lmolía

No.10 Aboukir lmolía

Regular price 7.500 kr Sale price 3.750 kr

Þessi ilmur ber með sér kryddkenndan eucalyptus með amber hjarta sem samanstendur af Jasmine, Lavender og Carnation. Grunnur ilmsins samanstendur af hlýrri angan af Pathouli og Cedarwood með sæta angan af Tonka og Vetiver. 

Toppur: Lemon, Nutmeg, Eucalyptus
Miðnóta: Jasmine, Carnation, Amber
Grunnilmur: Patchouli, Cedarwood, Vetiver

Leiðbeiningar til notkunar: Notið ilmolíuna hvenær sem yður þóknast. Setjið ilmolíuna á hvaða þá púlsa sem yður viljið, svo sem háls, bringu og únliði. Njótið þess að ilma vel.

Innihaldslýsing: Safflower olía, ilmefni.
Safflower olía inniheldur linoleic acid, næringarríka fitusýru með rakagefandi eiginleika. 
ÁN PARABEN, SULFATE & PHLATATE
15 ml
Net Wt : 0.5 Oz 

Ilmur fyrir dömur.