No.02 Le Long Fond Ilmolía

No.02 Le Long Fond Ilmolía

Regular price 7.500 kr

Þessi ilmur er gómsæt blanda af hinoki við í jafnvægi við undirliggjandi tóna af cedarwood og pathouli með sterkum amber karakter.

Toppur: hinoki wood 
Miðtónn: cedarwood, patchouli 
Grunnilmur: white musk 
Leiðbeiningar til notkunar: Notið ilmolíuna hvenær sem yður þóknast. Setjið ilmolíuna á hvaða þá púlsa sem yður viljið, svo sem háls, bringu og únliði. Njótið þess að ilma vel.

Innihaldslýsing: Safflower olía, ilmefni.

Safflower olía inniheldur linoleic acid, næringarríka fitusýru með rakagefandi eiginleika.

ÁN PARABEN, SULFATE & PHLATATE

15 ml
Net Wt : 0.5 Oz 
Ilmur fyrir bæði herra og dömur.