Stutterheim


Stutterheim er sænskt merki sem leggur áherslur á fallegar, vandaðar regnkápur, allar kápurnar þeirra eru handgerðar af þeim allra færustu. Stutterheim leggur uppúr að kápurnar þeirra séu klassískar og standist ekki bara tímans tönn heldur líka rigninguna sem einkennir haust og vorin í Svíþjóð sem og á Íslandi.