StudioRuig


StudioRuig er Hollenskt merki stofnað af þreimur hönnuðum; Klaartje, Inge og Sophie. Merkið leggur uppúr einfaldri hönnun með áherslur á látlaus smáatriði. Efni og munstur spila stóran þátt í hönnun þeirra, þá sérstaklega nátturuleg efni en þó ekki einungis nátturuleg efni.