Maison Louis Marie


Louis Marie Aubert du Petit Thouars var frumkvöðull í franskri grasafræði. Hann var sendur i útlegð til Madagaskar á tímum frönsku byltingunnar, La Reunion og Mauritus þar sem hann uppgötvaði og skráði mikinn fjölda plantna. 

Tíu árum seinna og með yfir 2000 nýjar plöntur á skrá var honum leyft að snúa aftur til Frakklands þar sem hann var að lokum kosinn í stjórn hinnar virtu stofnunnar Académie des Sciences.

200 árum síðar var hin unga Marie du Petit Thouars að gera tilraunir með kertagerð og ilmolíur í gróðurhúsi móður sinnar. Við stofnun Maison Louis Marie ákvað hún að byggja á þeim ríkulega fjölskylduarfi um þekkingu og notkunarmöguleika plantna sem gerði henni kleyft að búa til hinar undursamlegu ilmtegundir sem nú fást í formi ilmolia, ilmvatna, kerta og húðvara.
Maison Louis Marie færir okkur blómstrandi hefð frá árinu 1792, þér til yndisauka.