Kings of Indigo


Kings of indigo er gallabuxnamerki, stofnað í Amsterdam árið 2010. Aðaláherslan er lögð á góð snið, vandaðan saumaskap og skemmtilega þvotta. Efnið sem notað er í flíkurnar er valið af mikilli kostgæfni og eftir fremsta megni eru notuð lífræn, endurunnin og sanngirnisvottuð efni.