Happy Sheep


Happy Sheep er ítalskt prjónamerki sem sérhæfir sig í flíkum úr hágæða þræði eins og kasmír, merino og silki. Allar peysurnar eru prjónaðar í Nepal, þangað sem t.d. kasmírinn er sendur og þar unnin samkvæmt ævafornum hefðum, sem við halda karakter í efnunum. Happy Sheep svíkur engan þegar það kemur að gæðum.