Da/Da Diane Ducasse


Da/Da Diane Ducasse er franskt merki sem er innblásið af herrafatnaði aðlagaðan að konum. Diane hönnuður Da/Da leggur mikla áherslu á liti, layering og oft á tíðum detaila með hráum frágangi. Diane er innblásin af Fridu Kahlo, Gala Dali og George Sand. Da/Da er bæði hannað og framleitt í París.


Það eru engar vörur í þessum vöruflokki